Jólin eftir 10 daga

Jæja, þá er það fyrsta bloggið á þessari blogg síðu, langaði bara svo helst að hafa blogg síðu fyrir fjölskydu og vini útá landi og útí hemi ;) hérna á Höfðum gengur bara vel !! jakob er að verða 8 mánaða gutti og honum heilsast bara ofur vel!! við erum byrjuð að skreyta á höfðanum og þannig.. ætlum að halda lítil fjölskyldu jól bara við 3 saman, Ég,Siggi og Jakob Gunnar!! hlakka mikið til þess :) húsmóðirin á heimilinu ætlar að elda hamborgarahrygg :) eruði samt ekki ánægð með nýju síðuna eða?? en verð að hætta nuna, kobbi var að vakna , og ætla að fara að gedfa honum að borða,

virðingafyllst HBA


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

jú hún er dúlluleg þessi síða... og jólin ykkar hljóma mjög vel, ég trúi því alveg að þú getir eldað hamborgarahrygg:) dúllur

Elisabet (IP-tala skráð) 14.12.2007 kl. 11:15

2 identicon

En krúttlegt hjá ykkur að þið ætlið bara að vera 3 og hafa kósí jól:)

Gangi þér vel með hamborgarahrygginn og sjáumst kanski í kakó og kökum seinni part kvölds á aðfangadag hehe ég gerist alltaf boðflenna;)

Bið að heilsa Sigga:)

kv frá bókhlöðunni:)

Harpa (IP-tala skráð) 14.12.2007 kl. 14:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband