janúar 8

Cool Dúllurnar ykkar ;)

 

En ég er búin að vera hérna heima mjög mikið af seinustu dögum að horfa á OTH og ja bara liggja í leti, það er lúmskt gott :)

 

Sveina mín ég veit bara ekker hvað ég á að blogga hérna inn!! kannski bara það að jakob er farinn að príla og standa upp með öllu og við í fjölskyldunni erum alveg viss um að hann verði farinn að labba 10 mánaða, afhverju vill jakob til dæmis ekki bara njóta þess að vera lítill prakkari ?;) svo þegar maður vill kúra með honum þá er svo ekkert verið að fara að fara að kúra neitt, heldur bara sprikla og vera virkilega ovirkur  =)

 

Jæja ég ætlaði að koma með eitt stutt blogg hérna inn nuna, og eg blogga fljótlega aftur ;) knús og kossar ;*


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er svo gaman þegar þau fara á prílualdurinn...gaman að fylgjast með hvað þau eru ákveðin, ég segi: Gott þegar þau fara að drífa sig af stað, það er svo margt að skoða í heiminum og gott að nýta tímann vel :) Reyndar byrjaði Mikael að labba - eða hlaupa 11 mánaða, það var svooolítið snemmt..enda hefur hann verið saumaður og fékk ansi marga marbletti fyrstu 3 árin í lífinu...og er enn að fá stóra marbletti og sár...dæmigerður strákur, þeir eru svo oft að flýta sér af stað strákarnir...

luv Alva

alva (IP-tala skráð) 9.1.2008 kl. 09:35

2 identicon

já OTH er ekkert smá ávanabindandi, maður fær sko fráhvarfseinkenni ef maður hættir þegar maður er búinn að horfa mikið:D

en já Jakob Gunnar gæti farið að labba fljótlega, dúllan.. mér finnst hann alltaf vera bara smá beibí, nýfætt:D

Elisabet (IP-tala skráð) 13.1.2008 kl. 20:35

3 identicon

hæ sæta.. það var ekkert verið að segja mér frá þessari síðu ... :S

Æm in a fýlu!!!:p

Karolína Kristín (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 17:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband